Klifatindur er staðsettur suð-austan við gamla veginn yfir Almannaskarð skammt frá Höfn í Hornafirði. Um er að ræða afar spennandi tind til göngu og aðeins fyrir áræðið göngufólk. Farið er upp brattann hrygg þar sem þræða þarf upp um klettabelti alla leið á toppinn. Útsýni af þessum tindi er einstakt.
Það sem þarf meðferðis:
Góðir gönguskór Hlýr fatnaður Skel (jakki og buxur) Bakpoki Nesti & drykkir Broddar Gönguöxi