6. apríl 2019

Snjótindur

 • Mesta hæð

  713 m

 • Hækkun

  700 m

 • Áætluð gönguvegalengd

  10-12 km

 • Áætlaður göngutími

  5-6 klst. (uppgöngutími 2-2,5 klst.)

 • Erfiðleikastig

  3 / 5 - Fjallganga í meðallagi.

 • Göngubyrjun

  Frá bílaplani skammt frá bænum Þvottá (15 m)

 • Verð

  2.500,-

Lýsing ferðar

Gengið verður á Snjótind við sunnan verðan Álftafjörð. Mjög falleg leið frá bílaplani við Þvottá að Svarthömrum. Frábært útsýni af þessum fáfarna tindi.

 • Það sem þarf meðferðis:

  Góðir gönguskór
  Hlýr fatnaður
  Skel (jakki og buxur)
  Bakpoki
  Nesti & drykkir
  Broddar
  Gönguöxi


Myndir úr göngu á Snjótind

Wildboys